X-Mist Vörurnar

Öruggt umhverfi fyrir þig og þína nánustu

Fjölskyldupakkinn

Enginn veit hvað átt hefur, fyrr en X-Mist hefur. Brot af því besta frá X-Mist, hugsaðu vel um þig og þína.

Hinn fullkomni fullkomni bíladúett!

X-Foam á allt saman ! Hreinsifroða á mælaborðið, speglana, motturnar, teppið – Og svo fullkomnarðu þrifin með X-Mist Vehicle.

Rannsóknir

X-Mist hefur farið í gegnum allar prófanir og hefur 3 BSEN staðla.

Efni í hæsta gæðaflokki

X-Mist efnablandan samanstefndur eingöngu af lífrænum efnum og varðandi bakteríur, veirur og gerla er efnið flokkað í sótthreinsiflokk 6 (af 7 mögulegum) meðan t.d. klassískt læknaspritt er sett í sótthreinsiflokk 2-3.

Langvarandi virkni

Jóneindir í lofti sjá um að virknin á X-Mist haldist í lofti og á öllum flötum í heila 7 daga eftir mistun eins og rannsóknir og gögn bakvið vöruna sýna.

Hröð afgreiðsla

Við hjá X-Mist státum okkur af því að dreifa hratt og örugglega, í samstarfi með TVG express, hvert sem er á landsbyggðina eða innan höfuðborgarsvæðisins. Eftir pöntun líða aldrei meira en 3 virkir dagar þar til varan er komin á áfangastað.