X-Mist sótthreinsar með einum takka
& skilur eftir góða lykt.

Ótrúlega einfalt kerfi
Sótthreinsikerfi með aðeins einum hnappi sem hefur hraða virkni

Varanleg virkni
Hreinsiefnin haldast virk í allt að
7 daga eftir notkun

Hágæða staðlar
Prófað að fullu samkvæmt breskum stöðlum BS EN 14476, BS EN 1276 og BS EN 1650
Ávinningurinn af X-Mist ™







X-Mist™ virk efni hafa sannað virkni gegn m.a. E-coli, Salmonella, Legionella, Pseudomonas aeruginosa, Serratia marcescens, Tryphosa, Staphylococcus aureus og Streptococcus pyogenes.

Nær erfiðum svæðum
Sótthreinsar staði sem erfitt er að komast að eða hafa óvart orðið útundan.
Drepur sýkla
Drepur sýkla sem valda kvefi, flensu, skordýrasýkingu og MRSA (MÓSA, meticillin-ónæmur Staphylococcus).
Notið hvar sem er
Notið í hvaða rými sem er; í forstofu, svefnherbergi, líkamsræktaraðstöðu, gufuböðum og stigagöngum fjölbýlishúsa.
Eyðir bakteríum
Eyðir á fjölvirkan hátt bakteríum, svo sem E-coli, salmonellu og legionellu/hermannaveiki.
Fyrir herbergi
Undirbúið rýmið með því að þrífa og fjarlægja allt sem getur valdið lykt, t.d. matarafganga, skítug efni, öskubakka o.s.frv.
Rýmið svæðið sem á að meðhöndla; engin gæludýr né fólk ættu að vera á svæðinu.
Lokið öllum gluggum og ýtið næst á hnappinn fyrir virkni.
Bíðið í a.m.k. klukkutíma áður en komið er aftur og loftið út eftir þörfum (þ.e.a.s. opnið dyr og glugga).
Hvernig skal nota
X-MIST ™

Fyrir farartæki
Undirbúið rýmið með því að þrífa og fjarlægja allt sem getur valdið lykt, t.d. matarafganga, skítug efni, öskubakka o.s.frv.
Staðsettu brúsann í miðju rými og settu dósina á hreinan klút eða lítið handklæði (ef ofúðun skyldi verða).
Lokið öllum gluggum og ýtið næst á hnappinn fyrir virkni.
Ökutæki eru tilbúin til notkunar eftir 15 mínútur


Hreinlætis- og sótthreinsilausnir fyrir alla starfsemi
Ef þú ert með rekstur þarftu að huga vel að hreinlæti og gera háa kröfu fyrir hönd starfsfólks og viðskiptavina þinna. Við bjóðum þér einfalda og áhrifaríka lausn á því sviði.
Sala á íbúðum og leigueignir
Til að losna við alla óæskilega lykt úr sölu- og leiguhúsnæði, hvort sem hún er eftir heimilisdýr, reykingar eða raka, bjóðum við sannreynda sótthreinsilausn í þessum málum sem er einföld og áhrifarík í noktun.
Gestrisni
Ólíkt mörgum öðrum sótthreinsandi og frískandi ilmefnum, losnar þú ekki bara tímabundið lyktina með X-Mist; heldur fjarlægir það hana varanlega frá ýmsum stöðum, þ.á.m. lykt frá reyk, mat, gæludýrum og myglu. Á sama tíma sótthreinsar það og drepur gerla á öllum flötum og yfirborðum með lágmarksfyrirhöfn.
Klínísk starfsemi
Það þarf ekki lengur að vera tímafrekt að sótthreinsa. Vörur okkar eru fljótlegar, einfaldar í notkun og fyrirhafnarlausar. Það þarf aðeins að ýta á einn hnapp.
Íþróttaaðstaða
Sótthreinsuð og vel ilmandi íþróttaaðstaða eykur líkur á meiri viðskiptum og hjálpar á sama tíma einkaþjálfurum og viðskiptavinum að halda sér í formi þar sem það er minni smithætta.
Skólar og leikskólar
Fyrir kennara getur nýtt skólatímabil verið bæði spennandi og stressandi. Í byrjun skólaárs eru stjórnendur oft önnum kafnir, t.d. við að eiga samskipti við nýja nemendur og undirbúa sig fyrir afkastamikið ár en ef þú ert í barnagæslu eða slíku starfi, þekkir þú sennilega mikilvægi þess að halda umhverfi barna hreinu. Eins yndisleg og ung börn geta verið, fylgir þeim dágóð hætta á gerlum í umhverfinu.
Upphitunar og loftræstikerfi
Hiti og raki í loftræstikerfum skapa fullkomnar aðstæður fyrir örverur, bakteríur og myglu í lofti. Þess vegna mælum við með reglulegri sótthreinsun á slíkum búnaði, hvort sem það er á heimili, skrifstofu eða í öðru sameiginlegu rými.
Bílar- og atvinnutæki
Atvinnubifreiðar, bifreiðar til sölu og daglegur rekstur bíla getur bæði verið spennandi og stressandi. Með því að selja ný og notuð ökutæki eða keyra þau reglulega, er mikilvægt að viðhalda hreinleika í þeim og undirbúa ökutækin vel fyrir hvern nýjan viðskiptavin. Við mælum því með að sótthreinsa allar þær bifreiðir reglulega.
Dýralækningar og hestamennska
Dýralækningar geta bæði verið spennandi og stressandi. Gott hreinlæti er nauðsynlegt og sótthreinsun brýn til að koma í veg fyrir útbreiðslu smitsjúkdóma. Þegar gæludýr verða hrædd eða veik geta lítil óhöpp orðið sem valda sýklum og slæmri lykt.
Má bjóða þér frekari upplýsingar?
Vertu í sambandi, við svörum öllum fyrirspurnum.